Skrá á póstlista |
Skrifaðu inn netfangið þitt hér aða neðan til að fréttabréfið okkar |
|
|
|
Umfjöllun á netinu um póker
Meðal stigagjöf okkar - 94.4%
Niðurstaða
"Poker770 gefur $7.70 frítt til allra nýrra leikmanna ÁN nokkurrar inngreiðslu frá þeim!"
Veffang - www.poker770.com
Byrjuðu starfsemi - 2002
Leikjaforrit - Playtech
netfang - [email protected]
Símanúmer - +33-01-53-01-38-74
Hugbúnaðargerð - Útgáfa nr. Niðurhala forriti - Niðurhlaða Poker 770 Stærð forrits - 11Mb
Nauðsynlegar Upplýsingar |
Notaðu bónus kóðan pkr600 þegar þú opnar nýjan reikning
|
stigagjöf - 94.4% |
Þjónusta við viðskiptavini |
|
Hugbúnaður og Grafík |
|
Fjöldi leikmanna |
|
Auðveldir keppinautar |
|
Fjárhagslegt öryggi |
|
Mótaraðir |
|
Leikja úrval |
|
Skráningar Bónus |
|
Bónus fyrir tryggð |
|
Leikir í boði:
Limit Texas Holdem, Omaha, Omaha H/L, 7-Card Stud, 7-Card Stud Hi/Lo, No-Limit Texas Holdem
Studd tungumál í forriti:
Enska, Franska, Spænska, Ítölska, Sænska, Þýska, Japanska, Danska, Norska, Pólska, Íslenska, Finnska
Stutt lýsing
Poker 770 var eitt sinn hluti af Partouch Casinos' en eru nú með aðskilda starfsemi og eru stóri. Hugbúnaðurinn á Poker770 er hannaður og viðhaldið af Playtech. iPoker og Poker 770 eru meðal þeirra stærstu á netinu í póker, sérstaklega í Frakklandi. Þeir hafa einnig marga leikmenn frá Þýskalandi, Spáni og öðrum evrópulöndum.
Sem hluti af iPoker netinu er mikil umferð inn á borðin hjá þeim og einnig í mótum.
Bónusinn við skráningu er 100% upp að 300 evrum eða $600 dölum og er það mjög heillandi.
Poker770 gefur núna $7.70 frítt til allra nýrra notenda án þess þó að þeir þurfi að leggja inn á reikning fyrst!
Full lýsing
Gæði hugbúnaðarins frá Poker770, 100% bónusinn og fljótvirk notendaþjónusta er allt mjög góðar ástæður til að íhuga Poker770. Sérstaklega er mætl með Poker 770 fyrir þá sem tala frönsku og eru að byrja að fikta við að spila hol'em á netinu.
Minnst er hægt að taka út 20 dollara/Evrur
Hugbúnaður og Grafík
Um leið og þú hefur opnað aðgang getur þú valið hvernig viðmót þú vilt nota og þar á meðal er hægt að velja þrívídd í boði til að njóta leikjana betur. Poker 770 segja að þeir séu þeir einu sem bjóða upp á slíkt val á netinu og því er um að gera að kíkja á þá.
Það eru margir valmöguleikar í boði t.d.: láta leik fylla út í skjá, skilaboð leikmanna, vinalistar, iPoints og saga síðustu leikja í rauntíma.
Leikir
Allir venjulegu póker leikirnir.
Texas Hold'em, Omaha Hi-Lo, Omaha Hi og Seven-Card Stud Hi eru allir í boði með Limit og Pot-Limit, auk þess sem Hold'em er einnig í No-Limit. Limits á borðum eru frá 50¢/$1 upp í $30/$60 á fixed borðum og frá 10¢/20¢ upp í $50/$100 á Pot-Limit og Limit borðum.
Póker mótaraðir
Poker770 er með fullt af fríum mótum og mörg mót þar sem þú getur keypt þig inn frá allt niður í $1 og upp í nokkur hundruð dali.
Fjöldi leikmanna
20.000+ notendur á háannatímum þar sem þeir eru hluti af stóru neti, iPoker.
Auðveldir keppinautar
Flestir leikmenn á Poker770 eru auðveldir og eru margir þeirra að byrja í póker eftir að hafa spilað í spilavítum á netinu.
Skráningar Bónus
Poker 770 tvöfalfar fyrstu upphæðina sem þú leggur inn:
100% fyrir fyrstu innlögn. Upp að 300 evrum eða $600.
Bónus fyrir tryggð
Poker770 er með mörg VIP mót aðeins fyrir trygga leikmenn. Þessi mót erum með háar vinningsupphæðir allt að $500.000
Þjónusta við viðskiptavini
Er með símaþjónustu á mörgum tungumálum, þeir svara fljótt og eru með fyrsta flokks þjónustu.
Fjárhagslegt öryggi
Öruggt. Poker 770 hafa ekki lent í neinum peningavandamálum til þessa dags.
Kostir:
- $600 í bónus við skráningu
- getur spilað fríleiki fyrir allt að 500 evrur
- 10% bónus fyrir að greiða með Neteller, Moneybookers eða Click2pay
Ókostir:
- Leyfir ekki leikmenn frá Bandaríkjunum
- Ekki mikil umferð utan háannatíma
Innlagnar möguleikar
|
|
|
Úttektarmöguleikar
|
|
|
|
|
- Kreditkort:
- Net-veski:
- Neteller
- MoneyBookers
- Click2Pay
- Bankareikningar (Offline):
|
|
|
- Net-veski:
- Neteller
- MoneyBookers
- Click2Pay
- Bankareikningar (Offline):
- Annað:
- Euro standard bank transfer
|
|
Nýjasta greinin um Póker [Lesa allar greinar um Póker]:
Poker Players Want to Legalize Their Game In Washington, a lot of poker players and other gambling advocates want to legalize the sport of online gaming and its subcategories, such as online poker.... Article written by Luisa Stadler - Tuesday, October 20, 2009
Money Transactions in Poker Games Poker games are getting popular day by day as the number of poker players is increasing. In casinos, chips of different colors are used which represent the money of that player and in case of poker games it is known as poker money.... Article written by Vijaya Ochs - Tuesday, September 22, 2009
|
|
|
|
Page loaded in 5 second/s
© 2020 - online-poker-inside.com - All Rights Reserved
|
|